Þegar þú vafrar um vefinn birta vefmiðlarar þér vefsíður í vafra á vélinni þinni. Margir þeirra óska jafnframt eftir leyfi til að vista vefkökur á vélinni. Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefmiðlararnir nýta til að tryggja að vefsíður þeirra virki rétt, til dæmis til að halda utan um innihald í innkaupakörfum. Þær eru einnig notaðar í öðrum tilgangi, til dæmis til að greina umferð um viðkomandi vefsíður. Ef vafrinn þinn er stilltur þannig að þú takir við vefkökum eru þær vistaðar á vélinni þinni og vefmiðlarar geta þá skrifað upplýsingar í vefkökurnar, til dæmis um hvenær þú heimsóttir viðkomandi vefsíður. Við notum annars vegar nauðsynlegar vefkökur til að vefurinn okkar starfi rétt og hins vegar valkvæðar greiningarvefkökur til að greina umferð um vefsíðuna.